Velkomin(n)!


Nordklúbburinn er ungmennafélag Norræna félagsins í Reykjavík sem vinnur að því að skapa vinasambönd bæði innanlands og innan hinna Norðurlandanna. Auk þess er reynt að styrkja samband og stuðla að þekkingu og kunnáttu um menningu og þjóðfélag annara Norrænna landa.



26. okt. 2010

Kvikmyndakvöld!

Hæ!

Munið að fylgjast með atburðum okkar hérna á síðunni. Næsti atburður verður núna á fimmtudaginn, kvikmyndakvöld! (Kíkið!)

Reglulegir fundir eru haldnir með Alþjóðatorginu um 'ég er frá jörðinni' átak sem við verðum með. Ekki er búið að ákveða hvenær en fylgistið með!