Velkomin(n)!


Nordklúbburinn er ungmennafélag Norræna félagsins í Reykjavík sem vinnur að því að skapa vinasambönd bæði innanlands og innan hinna Norðurlandanna. Auk þess er reynt að styrkja samband og stuðla að þekkingu og kunnáttu um menningu og þjóðfélag annara Norrænna landa.



Húmorhelgi í Reykjavík

Nordklúbburinn býður upp á húmorhelgi í Reykjavík þann 11.-13. nóvember 2011! Á dagskránni eru fyrirlestrar og workshop með þemað norrænn húmor. Á slíkri dagskrá er ómissandi að vera með uppistand, enda er búið að troða helgina með þeim. Þátttakendur muna m.a. læra um hvað norrænn húmor er, af hverju hún er mismunandi á Norðurlöndunum og hvernig, en munu einnig fá tækifæri til þess að reyna á eigin hæfileiki að vera fyndin.
Meðal fyrirlesara eru t.d. Zinat Pirzadeh sem vann verðlaun fyrir besta kvenlega uppistandarinn í Svíþjóð 2010, og Ruben Søloft, Danmerkurmeistari í uppistand 2010.

Svo ef þú villt upplifa þessa frábæra helgi, kynnast nýju fólki og hlæja lífið lengra, hafðu þá samband sem fyrst. Þátttökugjald er aðeins 8500 isk. og er gisting í Reykjavík (fimmtudagi-sunnudags), matur og fyrirlestrar o.s.frv. innifalin!!! Ef þú býrð ekki í Reykjavík er ferð þín til/frá Reykjavík ekki innifalinn. Skráningarfrestur er sunnudaginn, 18. september svo um að gera að skrá sig!

Skráning fer fram í tölvupósti til: iris_dager@hotmail.com

Þar þarf að koma fram:
- Nafn
- Þjóðerni
- Afmæli (dd/mm/áááá)
- Netfang
- Símanúmmer
- Sveitafélag
- Ofnæmi, grænmetisæta eða annað...
- Sérstakar þarfir
Við skráningu samþykkir þú einnig að myndir og upptökur frá atburðinum geta verðið sýndar opinberlega án þess að hafa samband við þig á undan.

Atburðurinn er styrktur af Nordisk Kulturfond, NordBUK, Norræna húsið í Reykjavík og Æskulýðssjóður.