Velkomin(n)!


Nordklúbburinn er ungmennafélag Norræna félagsins í Reykjavík sem vinnur að því að skapa vinasambönd bæði innanlands og innan hinna Norðurlandanna. Auk þess er reynt að styrkja samband og stuðla að þekkingu og kunnáttu um menningu og þjóðfélag annara Norrænna landa.



15. júl. 2010

Síðasti séns!

SÆLIR!

Síðasti viðburður áður en stjórnin fer í frí verður haldinn á mánudaginn 19. júlí! Tékkaðu undir 'á næstunni' fyrir nánari upplýsingar!

Stjórnin mun koma aftur um miðjan ágúst svo vertu á vakt þá varðandi nýja viðburði sem verða sennilega í lok ágúst. Bókaðu tíma í ágúst fyrir Nordklubbs-fund ef þú vilt koma með Nordklúbbnum í bústað í vetur! Ef þú mætir á fundinn hefurðu tækifæri til þess að fá að ráða einhverju varðandi ferðina.

Sjáumst svo á mánudaginn!