Velkomin(n)!


Nordklúbburinn er ungmennafélag Norræna félagsins í Reykjavík sem vinnur að því að skapa vinasambönd bæði innanlands og innan hinna Norðurlandanna. Auk þess er reynt að styrkja samband og stuðla að þekkingu og kunnáttu um menningu og þjóðfélag annara Norrænna landa.



6. jún. 2010

Þjóðhátíðardagur Svía

Til hamingju allir Svíar, með þjóðhátíðardaginn!

Í tilefni þess mun Nordklúbburinn hittast í kvöld, borða sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu og 'lingonsylt'. Eftir það verður horft á sænska mynd. Kostnaður er aðeins 500 isk. sem koma þarf með. (Sjá upplýsingar undir 'á næstunni').

Sjáumst þá!