Velkomin(n)!


Nordklúbburinn er ungmennafélag Norræna félagsins í Reykjavík sem vinnur að því að skapa vinasambönd bæði innanlands og innan hinna Norðurlandanna. Auk þess er reynt að styrkja samband og stuðla að þekkingu og kunnáttu um menningu og þjóðfélag annara Norrænna landa.



17. jún. 2010

Til hamingju með þjóðhátíðardaginn!

17 júní er þjóðhátíðardagurinn - eins og allir vita. Svo til hamingju með það! Ekkert að gerast hjá okkur í dag enda er nóg um að vera í bænum.

Nordklúbburinn er hins vegar með hitting á sunnudaginn (sjá nánar undir 'á næstunni').
MÆTIÐ! :D

Fjallaævintýri Nordklúbbsins verður farin 24. júní - eftir nákvæmlega viku. Því miður er ekki hægt að skrá sig lengur en fyrir þá sem eru búnir að því, hlökkum til að sjá ykkur!